12 manna leikhópur, farandsýning með færanlega leikmynd.
Við munum ferðast í alla menntaskólana á landinu.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Með kveðju,
Leikfélagið Láki.
Monday, August 18, 2008
Hvað er Parkour?
Parkour lýtur sömu lögmálum og jaðarsportin bmx og hjólabretti gera; að gera sitt nánasta umhverfi að leikvelli sínum. Þetta er skemmtileg stefna og nýtt innlegg í borgarmenninguna. Þetta snýst um frelsi. Að gera það sem maður vill, fara þangað sem maður vill, vera sá sem maður er.
Sýningin höfðar til mjög breiðs aldurshóps þó að hún hafi hingað til aðallega verið sýnd í menntaskólum. Leikmyndin er mjög meðfærileg og við getum sýnt í alls kyns rýmum.
Ef þið hafið áhuga á að kaupa sýninguna fyrir ykkar skóla / háskóla / vinnustað þá hafið samband á othello.parkour@gmail.com og fáið verulega hagstætt tilboð frá okkur.
Sýningartími er 1 klukkustund og 10 mínútur.
Miðaverð er 1.500 kr. en er mun lægra ef sýningin er keypt í heild sinni.
Styrktaraðilar
Án ykkar væri Óþelló Parkour ekki komið á flug! Takk Spron og Reykjavíkurborg. :-)
No comments:
Post a Comment